Sækja Firefox

Firefox er ekki lengur stutt á Windows 8.1 og eldra.

Sæktu Firefox ESR (Extended Support Release) til að nota Firefox.

Firefox er ekki lengur stutt á macOS 10.14 og eldra.

Sæktu Firefox ESR (Extended Support Release) til að nota Firefox.

Persónuverndarstefna Firefox

Firefox verndar friðhelgi þína í öllum hugbúnaðnum

Firefox

Lokað á meira en 2.000 rekjara - sjálfvirkt

Rakning er orðin að faraldri á netinu: fyrirtæki fylgjast hverri hreyfingu, smellum og innkaupum, þau safna gögnum til að spá fyrir um og til að hafa áhrif á hvað þú munir gera næst. Við teljum að þetta sé gróf innrás í friðhelgi einkalífsins. Þess vegna hafa Firefox farsíma- og tölvuvafrar sjálfgefið kveikt á aukinni rakningarvörn.

Ef þú vilt sjá hvað Firefox er að loka á fyrir þig, skaltu fara á þessa síðu í Firefox vinnutölvuvafranum þínum.

Sjáðu hvað Firefox hefur lokað á fyrir þig

Fáðu aukna rakningarvörn

Uppfæra Firefox vafrann þinn

  • Ósýnilegt fyrir öflugustu rekjarana

    Skoðaðu fjóra af algengustu flokkum rekjara - sem munu ekki sjá þig.

  • Alltaf þú við stjórnvölinn

    Viltu sérsníða hvað sé útilokað? Þú kemst í stillingarnar þínar með aðeins einum smelli.

  • Vernd umfram rakningar

    Ef þú ert með Firefox Account geturðu einnig séð hvernig við erum að hjálpa þér að vernda persónulegar upplýsingar þínar og lykilorð.

Mozilla Monitor

When you enter your email address in Mozilla Monitor, we forget it immediately after we’ve checked for a match in known data breaches — unless you authorize us to continue monitoring new breaches for your personal information.

Athuga gagnarán

Mozilla VPN

Vafraðu, streymdu og framkvæmdu vinnu á netþjónum í meira en 30 löndum með öruggri nettengingu og nýju sjónarhorni.

Fáðu Mozilla VPN

Pocket

Pocket mælir með hágæða greinum, teknum saman af frambærilegu fólki, án þess að safna vafurferli þínum eða deila persónulegum upplýsingum þínum með auglýsendum.

Fáðu þér Pocket

Firefox Account-reikningurinn þinn

Allar upplýsingar sem eru samstilltar í gegnum Firefox Account - allt frá vafurferli til lykilorða - eru dulritaðar. Lykilorð reikningsins þíns er eini lykillinn sem að þeim gengur.

Taktu friðhelgi þína og bókamerki hvert sem er með Firefox Account.

Settu inn tölvupóstfangið þitt til að komast inn í Firefox Accounts.

Með því að halda áfram samþykkir þú þjónustuskilmála og persónuverndarstefnuna.

Lestu persónuverndarstefnuna fyrir hugbúnaðinn okkar