Firefox verndar friðhelgi þína í öllum hugbúnaðnum
-
Ósýnilegt fyrir öflugustu rekjarana
Skoðaðu fjóra af algengustu flokkum rekjara - sem munu ekki sjá þig.
-
Alltaf þú við stjórnvölinn
Viltu sérsníða hvað sé útilokað? Þú kemst í stillingarnar þínar með aðeins einum smelli.
-
Vernd umfram rakningar
Ef þú ert með Firefox Account geturðu einnig séð hvernig við erum að hjálpa þér að vernda persónulegar upplýsingar þínar og lykilorð.
Lokað á meira en 10.000.000.000 rekjara á hverjum degi fyrir Firefox-notendur um víða veröld
Firefox Monitor
Þegar þú setur tölvupóstfangið þitt inn í Firefox Monitor, gleymum við því strax eftir að við höfum athugað hvort það samsvari upplýsingum í þekktum gagnaránum – nema þú leyfir okkur að halda áfram að fylgjast með nýjum innbrotum vegna persónuupplýsinga þinna.
Mozilla VPN
Vafraðu, streymdu og framkvæmdu vinnu á netþjónum í meira en 30 löndum með öruggri nettengingu og nýju sjónarhorni.

Pocket mælir með hágæða greinum, teknum saman af frambærilegu fólki, án þess að safna vafurferli þínum eða deila persónulegum upplýsingum þínum með auglýsendum.
Firefox Account-reikningurinn þinn
Ertu nú þegar með reikning? Skráðu þig inn eða fáðu frekari upplýsingar um þátttöku í Firefox.