Internet fyrir fólk,
ekki gróða

Hæ. Við erum Mozilla, og erum stoltir hjálparaðilar Internetsins, við hjálpum við að halda netinu í lagi, halda því opnu og aðgengilegu fyrir alla.

Áhrif okkar

Við vinnum að því að gera vefinn betri, opinn og fyrir alla, við kennum veflæsi, bjóðum upp á verkfæri og erum málsvarar fyrir alla þá sem eru hlynntir því að vefurinn sé opinn og fyrir alla.

Nýsköpun

Með því að nota vefinn sem grunn erum við að byggja upp opna, framsækna tækni sem gefur þróunaraðilum tækifæri á að vinna óháðir frá lokuðum fyrirtækjaheimi og búa til hraðari og öruggari vef fyrir alla.

Opnaðu netið

Gerðu vefinn frjálsan og þú fylgir með.

Náðu í Firefox í dag