Við erum að búa til algerlega nýtt Internet.

Kíktu á nýjungarnar — Þær eru búnar til með nýjustu veftækninni og eru hannaðar til að halda Internetinu heilsuhraustu og opnu til langframa.

Sýndarveruleiki aðgengilegur fyrir alla

Með því að nota A-Frame, geta þróunaraðilar, hönnuðir og teiknarar auðveldlega búið til aðgengilega VR upplifun.

Kíktu á A-Frame

Notum vefinn til að breyta hlutunum

Með því að nota öfluga veftækni, sem er frá Mozilla, geta þróunaraðilar útfært leiki á nýjan hátt.

Horfa á kynningar

Byggjum upp traust fyrir nettengd tæki

Með frjálsum nýjungum, komum við til með að byggja upp traust og gagnsæi fyrir snjalltæki á netinu.

Fræðast meira

Vafri sem skilur þig

Næsta kynslóð af vafra er vafri sem er auðveldari, gagnlegri og í tengslum við þig.

Fræðast meira

Öruggara forritunarmál

Rust forritunarmálið, sem er með stuðning frá Mozilla, mun gera vöfrum, kerfum og öðrum kleyft að keyra mun hraðara og öruggara.

Fræðast meira

Blogg

Lestu um nýjastu hlutina á tæknibloggi Mozilla.

 • A super-stable WebVR user experience thanks to Firefox Quantum

  Hacks

  The Quantum release incorporates major optimizations from Quantum Flow, an holistic effort to modernize and improve the foundations of the Firefox web engine by identifying and removing the main sources of jank without rewriting everything from scratch. Quantum Flow has had an important and noticeable effect on WebVR stability and performance, as Salva demonstrates in this article.

  Halda áfram að lesa
 • Entering the Quantum Era—How Firefox got fast again and where it’s going to get faster

  Hacks

  Over the past seven months, we’ve been rapidly replacing major parts of the engine, introducing Rust and parts of Servo to Firefox. Plus, we’ve had a browser performance strike force scouring the codebase for performance issues, both obvious and non-obvious. We call this Project Quantum, and the first general release of the reborn Firefox Quantum comes out tomorrow.

  Halda áfram að lesa
 • Go beyond console.log with the Firefox Debugger

  Hacks

  console.log is no debugger. It’s great for figuring out what your JavaScript app is up to, but it’s limited to spitting out a minimal amount of information. If your code is complex, you’ll need a proper debugger. That’s why we’ve added a new section to the Firefox Devtools Playground that’s all about debugging, with four basic lessons that use the Firefox Debugger to examine and repair a simple JavaScript to-do app.

  Halda áfram að lesa
 • Async Pan/Zoom (APZ) lands in Firefox Quantum

  Hacks

  Asynchronous pan and zoom (APZ) is landing in Firefox Quantum, which means jank-free, smooth scrolling for all! Until now, scrolling was part of the main JavaScript thread. This meant that when JavaScript code was being executed, the user could not scroll the page. With APZ, scrolling is decoupled from the JavaScript thread, leading to a smoother scrolling experience, especially in slower devices, like mobile phones.

  Halda áfram að lesa