Firefox: Meiri vernd. Minni áhyggjur.

Við erum stöðugt að passa þína friðhelgi. Þess vegna er Firefox með huliðsglugga sem er öruggari en aðrir.

Tækið þitt uppfyllir ekki þær kröfur sem þarf fyrir Firefox, en þú getur prófað einhverja aðra útgáfu:

Tækið þitt uppfyllir ekki þær kröfur sem þarf til að keyra Firefox.

Tækið þitt uppfyllir ekki þær kröfur sem þarf til að keyra Firefox.

Fylgdu þessum leiðbeiningum til að setja inn Firefox.

Firefox friðhelgi

Vafraðu án ummerkja

Að deila er gaman, en það ætti samt að vera þitt val. Huliðsgluggi Firefox eyðir sjálfkrafa öllum ummerkjum um þig á netinu eins og lykilorðum, smákökum og feril í tölvunni. Þannig að þegar þú lokar vafranum, er ekkert eftir.

Gríptu gagnasafnara glóðvolga

Sum vefsvæði og auglýsingar bæta við földum snuðrara sem fylgist með þér löngu eftir að þú ert hættur að vafra. Aðeins huliðsgluggi Firefox er með vörn til að loka á þá sjálfkrafa.

Hristu af þér óþarfa snuðrara

Ekki aðeins safna snuðrar upplýsingum, heldur minnka þeir afkastagetu vafra. Aðeins huliðsgluggi Firefox lokar á snuðrara í auglýsingum, og þannig geturðu vafrað frjáls.