Fyrstu skrefin í Firefox

Hérna eru nokkur af uppáhalds vefsvæðunum okkar, viðbótum og Firefox ábendingum til að hjálpa þér að byrja. Góða skemmtun!

Nokkur uppáhalds vefsvæði

Google DocsGoogle Docs

Þessi vefþjónusta gerir þér og þínum samstarfsmönnum kleift að búa til og breyta skjölum á netinu.

Remember the MilkRemember the Milk

Býrðu til lista? Ef svo er kíktu þá á þessa fríu þjónustu sem getur séð minnislistana þína.

LinkedInLinkedIn

Net tól sem styrkir tengsl þín við núverandi tengiliði og hjálpar þér að kynnast fleiri nýjum.

Firefox ábending

Ekki vera með áhyggjur af stafsetningarkunnáttunni þini — Innbyggða stafsetningaleiðréttingartólið í Firefox gerir það fyrir þig.

Prufaðu þessa viðbót

Clipmarks viðbótClipmarks viðbót

Í staðinn fyrir að setja síður í bókamerki, geturðu klippt, vistað og deilt uppáhalds pörtum og vísað svo í seinna.

Nokkur uppáhalds vefsvæði

WikipediaWikipedia

Greinar í milljónatali eru rétt handan við hornið með þessu frjálsu alfræðiriti, búið til af notendum.

TopixTopix

Fréttir frá þúsundum fréttamiðla er safnað saman á þessu notandaknúða vefsvæði.

HowStuffWorks.comHowStuffWorks.com

Langar þig að vita allt um allt? Nú geturðu loksins fengið að vita það.

Firefox ábending

Vertu viss um að þú finnir það sem þú leitar að - bættu uppáhalds leitarvélinni þinni í Firefox leitarslánna.

Prufaðu þessa viðbót

Answers viðbótAnswers viðbót

Bentu og smelltu á hvaða orð sem er á skjánum til að fá upplýsingar um það sem þú leitar að.

Nokkur uppáhalds vefsvæði

YouTubeYouTube

Horfðu á myndbönd í milljónatali allstaðar úr heiminum, einnig geturðu uphalað og deilt þínum eigin.

Hype MachineHype Machine

Uppgötvaðu, hlustaðu og verslaðu þá tónlist sem um er rætt á bestu MP3 bloggunum.

MiroMiro

Ókeypis, opinn spilari til að horfa á Internet sjónvarp og myndbönd.

Firefox ábending

Notaðu viðbætur til að kynnast fleiri möguleikum á því að sérsníða Firefox eins og þú vilt hafa hann.

Prufaðu þessa viðbót

Cooliris viðbótCooliris viðbót

Breytir vafranum í gagnvirkan heilskjá til þess að skoða myndir á netinu.

Nokkur uppáhalds vefsvæði

HugiHugi

Alhliða spjallsvæði um allt á milli himins og jarðar.

QypeQype

Samfélagsknúin gagnrýni fyrir hverfiskrár, veitingahús, verslanir og þjónustur.

FacebookFacebook

Félagslegt tengslanet sem hjálpar þér að vera í tengslum við vini þína hvar sem er.

Firefox ábending

Fáðu nýjustu fréttir af því hvað vinir þínir eru að gera með því að gerast áskrifandi að upplýsingum hjá þeim.

Prufaðu þessa viðbót

Shareaholic viðbótShareaholic viðbót

Hin fullkomna viðbót fyrir tenglafíkla!

Meira um Firefox

Eiginleikar | Farsími | Hjálp